Frambjóðendur til forseta í Bandaríkjunum þurfa að tryggja sér 270 kjörmenn til að bera sigur úr býtum í kosningunum.
Ríkisstjóri Pennsylvaníu, Josh Shapiro, segir að ekki beri að taka sprengjuhótanirnar sem bárust kjörstöðum í dag alvarlega.
Demókratinn Lisa Blunt Rochester verður fyrsta svarta konan í Delaware til að hljóta kjör í öldungadeild Bandaríkjanna ...
Kosningateymi Kamölu Harris, forsetaframbjóðanda demókrata, er nú að undirbúa ráðstafanir fyrir því að Donald Trump, ...
ABC og New York Times greina frá því að Don­ald Trump sé bú­inn að tryggja sér kjör­menn Kentucky, sem eru átta tals­ins, og ...
Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, tjáði sig fyrr í kvöld á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, að orðrómur um ...
Kosningateymi Kamölu Harris, forsetaframbjóðanda demókrata, er nú að undirbúa ráðstafanir fyrir því að Donald Trump, ...
Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli komust áfram á úrslitakvöld Skrekks en annað undanúrslitakvöld keppninnar fór fram í ...
Þinghúslögreglan í Washington handtók í dag mann sem lyktaði af eldsneyti, og bar öflugan kveikjara og blysbyssu, í móttöku ...
Kjörstjórn Norður-Karólínu hefur ákveðið að lengja opnunartíma á tveimur kjörstöðum í ríkinu í kvöld um hálftíma.
Annað sem hef­ur aukið álag á kenn­ara, að sögn Bryn­dís­ar, eru auk­in sam­skipti þeirra við for­eldra nem­enda. „ ...
Búið er að framlengja opnun kjörkassa í Cambria-sýslu í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna sökum hugbúnaðargalla í kosningavélum ...