Frambjóðendur til forseta í Bandaríkjunum þurfa að tryggja sér 270 kjörmenn til að bera sigur úr býtum í kosningunum.
Repúblikaninn Bernie Moreno, bílasali sem fæddist í Kólumbíu, hafði betur gegn sitjandi öldungadeildarþingmanninum Sherrod ...
Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna er með of mikið forskot, þegar litið er til talinna atkvæða í Georgíuríki, til ...
Kannanir í aðdraganda forsetakosninga virðast hafa verið sannspáar um að afar mjótt yrði á munum í sveifluríkjum.
Þar með er Trump tal­inn eiga sig­ur­inn vís­an í tveim­ur af sveiflu­ríkj­un­um sjö, því þegar hef­ur inn­an­rík­is­ráðherra ...
Repúblikaninn Ted Cruz lagði demókratann Colin Allred í baráttunni um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Texas.
Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, þykir líklegur til að setjast að nýju á stól forseta í Hvíta húsinu.
Demókratinn Lisa Blunt Rochester verður fyrsta svarta konan í Delaware til að hljóta kjör í öldungadeild Bandaríkjanna ...
ABC og New York Times greina frá því að Don­ald Trump sé bú­inn að tryggja sér kjör­menn Kentucky, sem eru átta tals­ins, og ...
Kosningateymi Kamölu Harris, forsetaframbjóðanda demókrata, er nú að undirbúa ráðstafanir fyrir því að Donald Trump, ...
Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, tjáði sig fyrr í kvöld á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, að orðrómur um ...
Búið er að framlengja opnun kjörkassa í Cambria-sýslu í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna sökum hugbúnaðargalla í kosningavélum ...