Frambjóðendur til forseta í Bandaríkjunum þurfa að tryggja sér 270 kjörmenn til að bera sigur úr býtum í kosningunum.
Jen O'Malley Dillon, kosningastjóri Kamölu Harris forsetaframbjóðanda demókrata, biður kosningateymi sitt um að sýna ...
Þar með er Trump talinn eiga sigurinn vísan í tveimur af sveifluríkjunum sjö, því þegar hefur innanríkisráðherra ...
Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna er með of mikið forskot, þegar litið er til talinna atkvæða í Georgíuríki, til ...
Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Vals bar af eldri leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu árið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Þar koma til greina leikmenn sem eru orðnir ...
Repúblikaninn Ted Cruz lagði demókratann Colin Allred í baráttunni um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Texas.
Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, þykir líklegur til að setjast að nýju á stól forseta í Hvíta húsinu.
Kannanir í aðdraganda forsetakosninga virðast hafa verið sannspáar um að afar mjótt yrði á munum í sveifluríkjum.
Ríkisstjóri Pennsylvaníu, Josh Shapiro, segir að ekki beri að taka sprengjuhótanirnar sem bárust kjörstöðum í dag alvarlega.
Demókratinn Lisa Blunt Rochester verður fyrsta svarta konan í Delaware til að hljóta kjör í öldungadeild Bandaríkjanna ...
Demókratinn Bernie Sanders heldur sæti sínu sem annar öldungardeildarþingmaður Vermont-ríkis. Hann hafði betur gegn repúblikanum Gerald Malloy.
ABC og New York Times greina frá því að Donald Trump sé búinn að tryggja sér kjörmenn Kentucky, sem eru átta talsins, og ...